top of page
GUÐRÚN KRISTÍN VILHJÁLMSDÓTTIR
ASKUR
SAMEIGINLEGT TÍMARIT
ASKUR er sameiginlegt tímarit þar sem Emblu tímaritunum allra nemendanna var saman safnað í eitt stórt tímarit. Allir hjálpuðust að við að aðlaga sínar greinar til að koma öllu helsta efni fyrir. Útlit blaðsins var sameiginleg ákvörðun þar sem við kusum um hönnun og uppsetningar úr einstaklings blöðunum okkar. Forsíðan mín var meðal annars valin og vann ég hana þá upp á nýtt fyrir þetta tímarit.
Hér fyrir neðan getið þið lesið blaðið okkar í heildina.
bottom of page