top of page
GUÐRÚN KRISTÍN VILHJÁLMSDÓTTIR
Mantra
fyrirtækja pakki
MANTRA var lokaverkefnið mitt á fyrri önn. Þetta verkefni snerist út á það að gera fyrirtækjapakka þar sem við fengum að velja á milli nokkurra verslana og ég valdi mér íþróttavöruverslun. Við þurftum m.a. að hanna kennimerki (lógó) verslunarinnar, ákveða markhóp hennar, búa til auglýsinga herferð og reikna kostnaðar áætlun hennar.
Hér fyrir neðan má sjá þá hluti sem ég vann fyrir þetta verkefni.
bottom of page